1.6.2015 | 10:49
Samfélagsfræði
Í samfélagsfræði var ég að læra um Jóhönnu af örk. Ég byrjaði á því að lesa bókina Miðaldarfólk á ferð og las um Jóhönnu af örk. Svo skrifaði ég setningar úr bókinni í litla stílabók. Svo fór ég upp á bókasafn og skrifaði stutta ritgerð um Jóhönnu af örk.
Hér getur þú séð verkefnið mitt
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.6.2015 | 10:27
Egla
Í þessu verkefni var ég að að læra um Egil Skallagrímsson. Í hverjum tíma las ég tvo kafla í bók sem heitir Egla. Þegar ég var búin að lesa kaflana fór ég upp á bókasafn í tölvur. Þar voru spuringar úr bókinni sem ég átti að svara. Svo fann ég myndir sem pössuðu við textann og ég fann líka forsíðu mynd fyrir verkefnefnið. Mér fannst þetta verkefni bæði fræðandi og skemmtilegt.
Hér getur þú séð verkefnið mitt!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.3.2015 | 09:35
Samfélagsfræði
í samfélagsfræði var ég að gera publisher verkefni. Ég var að læra um Norðurlöndin og við áttum að velja eitt land af norðurlöndunum. Ég valdi Finnland. Við byrjuðum á því að velja okkur landið og finna upplýsingar um landið úr bók og af netinu. Við gerðum uppkast á blað áðurenn við byrjuðum í publisher. Þegar við vorum búin með uppkastið fórum við í tölvur og bjuggum til publisher blað. Við fundum myndir af netinu sem pössuðu við textann. Í þessu verkefni lærði ég um vötnin í finnlandi, Múmínálfana og gufuböðin. Mér fannst þetta verkefni skemmtilegt en samt pínulítið erfitt því að ég var að nota publisher í fyrsta skiptið.
Hér getur þú seð verkefnið mitt
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.11.2014 | 11:07
Náttúrufræði
í náttúrufræði fengum við að velja um hvað við skrifuðum. Ég skrifaði um Hvali og Höfrunga. Ég byrjaði á því að finna hvalabók með upplísingum. Ég fann upplísingar í bókinni og skrifaði upplísingarnar á blað. Svo lét ég kennaran lesa yfir til þess að sjá hvort ég gerði eitthverja villu eða það að ég þurfti að bæta við texta. Svo þegar það var búið fór ég í tölvur og bjó til glogster veggspjald.
Hér getur þú séð verkefnið mitt http://edu.glogengine.com/view/y5BhL08YRXniXrCxFugc:6jl5o7dnsupoc3cdls7lavh
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.10.2014 | 11:28
Enska - Viðtal við erlenda ferðamenn
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.9.2014 | 11:07
Vestmannaeyjar
Síðan ég byrjaði í 6 bekk hef ég verið að læra um ferðamenn á Íslandi. Ég byrjaði á því að fá upplýsingar á netinu og skrifa þær í Word. Ég skrifaði um Vestmannaeyjar, síðan gerði ég plakat í Glogster um verkefnið mitt. Ég vann mjög vel og hratt og mér fannst þetta rosalega skemmtilegt. Ég var í hópi með Ástu, Gunnhildi og Elísabetu. Ég hef komið til Vestmannaeyjar sjálf og það var gaman. Ég sá allt mögulegt eins og lunda og fiska og alls konar dýr. Eftir að hafa fundið upplýsingar um Vestmannaeyjar þá setti ég myndir sem ég fann á Google og myndband sem ég fann á youtube inn á Glogsterinn minn
Hér getið þið séð verkefnið mitt.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar