5.11.2014 | 11:07
Náttúrufræði
í náttúrufræði fengum við að velja um hvað við skrifuðum. Ég skrifaði um Hvali og Höfrunga. Ég byrjaði á því að finna hvalabók með upplísingum. Ég fann upplísingar í bókinni og skrifaði upplísingarnar á blað. Svo lét ég kennaran lesa yfir til þess að sjá hvort ég gerði eitthverja villu eða það að ég þurfti að bæta við texta. Svo þegar það var búið fór ég í tölvur og bjó til glogster veggspjald.
Hér getur þú séð verkefnið mitt http://edu.glogengine.com/view/y5BhL08YRXniXrCxFugc:6jl5o7dnsupoc3cdls7lavh
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.