26.3.2015 | 09:35
Samfélagsfræði
í samfélagsfræði var ég að gera publisher verkefni. Ég var að læra um Norðurlöndin og við áttum að velja eitt land af norðurlöndunum. Ég valdi Finnland. Við byrjuðum á því að velja okkur landið og finna upplýsingar um landið úr bók og af netinu. Við gerðum uppkast á blað áðurenn við byrjuðum í publisher. Þegar við vorum búin með uppkastið fórum við í tölvur og bjuggum til publisher blað. Við fundum myndir af netinu sem pössuðu við textann. Í þessu verkefni lærði ég um vötnin í finnlandi, Múmínálfana og gufuböðin. Mér fannst þetta verkefni skemmtilegt en samt pínulítið erfitt því að ég var að nota publisher í fyrsta skiptið.
Hér getur þú seð verkefnið mitt
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.